Hver er að nota Dokk?

Overview

Hafðu betri yfirsýn

Dokk heldur utan um stöðu á öllum bókunum á einfaldan máta sem gefur þér betri yfirsýn hvort sem það eru eldri eða nýjar bókanir.

Einfaldari samskipti

Með Dokk geta allir þjónustuaðilar haldið utan um öll samskipti á einum stað án tölvupósts samskipta og komið mikilvægum gögnum til skila.

Communication
Trip

Upphaf að einfaldari bókun

Í Dokk sækir þú allar upplýsingar skips sem á að bóka með innslætti á IMO númeri eða nafni sem einfaldar bókunarferlið fyrir hverja skipakomu.

Handvirk bókun eða sjálfvirk bókun

Umboðsaðilar geta valið að ganga frá bókunum fyrir allar hafnarkomur með einni aðgerð eða sett inn hverja hafnakomu fyrir sig handvirkt.

Automation
API

Sjálfvirk uppfærsla á skráningu skipa

Dokk kemur með rauntíma tengingu við MarineTraffic. Skráðu inn nafn eða IMO númer skips og Dokk sækir upplýsingar fyrir þig. Dokk heldur utan um allar breytingar á skráningum skipa.

Skráning farþega skemmtibáta

Dokk býður upp á þann valmöguleika að skrá farþegafjölda í skemmtibátum í rauntíma til hafnar. Kerfið er einfalt í notkun og er það aðgengilegt í gegnum QR kóða í stýrishúsi skipsins.

Skráningarkerfi
Automation

Meiri sjálfvirkni

User-friendly

Einfalt í notkun

Secure

Örugg gagnageymsla

Er kominn tími á að hafa betri yfirsýn?